Page de couverture de Tvær á báti

Tvær á báti

Tvær á báti

Auteur(s): Álfrún Tryggvadóttir og Linda Heiðarsdóttir
Écouter gratuitement

À propos de cet audio

Álfrún Tryggvadóttir og Linda Heiðarsdóttir eru tvær miðaldra hlaupakonur sem hafa náð góðum árangri í hlaupum í aldursflokknum 40 – 49 ára. Þær þreytast ekki á að tala um hlaup og setja sér ný markmið. Í hlaðvarpsþættinum Tvær á báti ræða þær um hlaup út frá ýmsum hliðum, fá til sín góða gesti og segja hlaupasögur. Fyrst og fremst eru þær þó venjulegar konur að gera hlaðvarp fyrir venjulega hlaupara.© 2025
Épisodes
  • 70'E
    Sep 25 2025

    Magnið eykst og þættirnir lengjast. Í öðrum þætti hlaðvarpsins Tvær á báti fjalla Álfrún og Linda um hálfmaraþonið í Kaupmannahöfn, tilraun Bolla Más Bjarnasonar til sub50 í 10 km, Valencia vegferðina og síðast en ekki síst stóru spurninguna í startinu: Hvar er klósettið?

    Voir plus Voir moins
    1 h et 7 min
  • 40'E
    Sep 18 2025

    Í fyrsta þætti Tveggja á báti segja Álfrún og Linda stuttlega frá hlaupaferlinum og því sem framundan er. Þær velta því fyrir sér hvort nú sé rétti tíminn fyrir þær til að byrja með hlaupahlaðvarp þar sem fjallað er um venjulegt fólk á hlaupum og hvernig væri best að byggja upp þættina.

    Voir plus Voir moins
    45 min
Pas encore de commentaire