Page de couverture de 23 Illuminati

23 Illuminati

23 Illuminati

Écouter gratuitement

Voir les détails du balado

À propos de cet audio

Í þessum þætti köfum við í Illuminati..... við erum svolítið í slúður gírnum en við skemmtum okkur konunglega í þessari samsærkiskenningar umræðu!

Illuminati dulrænt vald sem margir telja stjórna heiminum í skugganum. Sumir segja að samtökin ráði yfir stjórnmálum, fjármálakerfum og jafnvel menningu og tónlist. Aðrir trúa því að merki þeirra leynist alls staðar – í peningum, arkitektúr, táknfræði og dularfullum atburðum sögunnar.

Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd á www.patreon.com/hidyfirnatturulega

Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift!

Pas encore de commentaire