Épisodes

  • Viðtal - Pavel Ermolinskij labbaði út úr miðju viðtali!
    Sep 21 2021

    Pavel tekinn í körfuboltayfirheyrslu og labbaði út í miðju viðtali!

    Voir plus Voir moins
    31 min
  • Brodies - fjórtándi þáttur
    Sep 21 2021

    Síðasti þáttur Brodies á útvarp 101. Risa tilkynning. Pavel Ermolinskij var gestur þáttarins en hann endaði á að labba út úr miðju viðtali!

    Voir plus Voir moins
    1 h et 25 min
  • Brodies - þrettándi þáttur
    Sep 21 2021

    Sama ruglið. Nýr þáttaliður leit dagsins ljós. Axel Birgis jarðaður af sínum eigin quotes

    Voir plus Voir moins
    1 h et 24 min
  • Kristó og Bjössi Yfirheyrðir
    Sep 8 2021

    Kristófer Acox og Bjössi Kri slegnir út af laginu með krefjandi spurningum úr körfubolta yfirheyrslunni í síðasta þætti af útvarpsþættinum Brodies.

    Voir plus Voir moins
    15 min
  • Viðtal - Donna Cruz
    Sep 6 2021

    Donna Cruz kíkti á Brodies strákana þar sem hún talaði um nýja starfið sitt hjá Arena gaming, svaraði nokkrum laufléttum spurningum og sagði strákunum áhugaverða sögu

    Voir plus Voir moins
    35 min
  • Viðtal - Ægir Þór
    Sep 6 2021

    Ægir Þór hringdi inn í þáttinn og ræddi um körfuboltann og mögulegan tónlistarferil

    Voir plus Voir moins
    14 min
  • Brodies - Tólfti þáttur
    Sep 6 2021

    Fullur bátur. Framkvæmdarstjóri Geosea og stórvinur þáttarins Ármann Örn hringdi inn í þáttinn þar sem hann var staddur í kóngsins Köben að keyra í sig með bræðrum sínum. Axel Birgis tók Bjössa og Kristó í rosalega körfuboltayfirheyrslu.

    Voir plus Voir moins
    1 h et 20 min
  • Brodies - Ellefti þáttur
    Sep 6 2021

    Fullur bátur hjá Brodies í þessum þætti. Bjössi loksins kominn heim úr sumarfríi. Körfuboltamaðurinn Ægir Þór hringdi inn í þáttinn og ræddi mögulegan tónlistarferil sinn ásamt því að Donna Cruz kom sem gestur þáttarins í létt spjall og sagði áhugaverða sögu

    Voir plus Voir moins
    1 h et 30 min