Page de couverture de Hið yfirnáttúrulega

Hið yfirnáttúrulega

Hið yfirnáttúrulega

Auteur(s): Ghost Network®
Écouter gratuitement

À propos de cet audio

Veröldin er full af leyndardómum – og við ætlum að kafa djúpt ofan í hið yfirnáttúrulega. Hið yfirnáttúrulega er hlaðvarp þar sem við ræðum um dulræna hluti á léttu nótunum, með opnum hug en jafnframt gagnrýnum augum. Í þáttunum skoðum við það sem á sér ekki jarðneskar skýringar – dulræn fyrirbæri eins og næmni og drauga yfir í hinar ýmsu samsæriskenningar og undarlega krafta sem mannshugurinn skilur ekki til fulls. Þáttastjórnendur eru vinkonurnar Dagný og Selma sem hafa ávallt haft mikinn áhuga á dulrænum málefnum.Ghost Network® Politique
Épisodes
  • 24 Fljúgandi furðuhlutur á Íslandi (Starlink)
    Sep 10 2025

    Selma segir frá ótrúlegri upplifun sem hún og vinkonur hennar urðu vitni að í bústaðarferð um helgina. Fljúgandi furðuhlutur sem náðist á video!

    Við ræðum um Starlink og förum í léttar samsæriskenningar um þetta allt saman.

    Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift

    www.patreon.com/hidyfirnatturulega

    Voir plus Voir moins
    38 min
  • 23 Illuminati
    Sep 8 2025

    Í þessum þætti köfum við í Illuminati..... við erum svolítið í slúður gírnum en við skemmtum okkur konunglega í þessari samsærkiskenningar umræðu!

    Illuminati dulrænt vald sem margir telja stjórna heiminum í skugganum. Sumir segja að samtökin ráði yfir stjórnmálum, fjármálakerfum og jafnvel menningu og tónlist. Aðrir trúa því að merki þeirra leynist alls staðar – í peningum, arkitektúr, táknfræði og dularfullum atburðum sögunnar.

    Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd á www.patreon.com/hidyfirnatturulega

    Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift!

    Voir plus Voir moins
    6 min
  • 21 þáttur Snæfellsnes
    Sep 4 2025

    Í þessum þætti förum við yfir allt það yfirnáttúrulega á Snæfellsnesi.

    Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd á www.patreon.com/hidyfirnatturulega

    Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift!

    Voir plus Voir moins
    11 min
Pas encore de commentaire