Épisodes

  • 24 Fljúgandi furðuhlutur á Íslandi (Starlink)
    Sep 10 2025

    Selma segir frá ótrúlegri upplifun sem hún og vinkonur hennar urðu vitni að í bústaðarferð um helgina. Fljúgandi furðuhlutur sem náðist á video!

    Við ræðum um Starlink og förum í léttar samsæriskenningar um þetta allt saman.

    Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift

    www.patreon.com/hidyfirnatturulega

    Voir plus Voir moins
    38 min
  • 23 Illuminati
    Sep 8 2025

    Í þessum þætti köfum við í Illuminati..... við erum svolítið í slúður gírnum en við skemmtum okkur konunglega í þessari samsærkiskenningar umræðu!

    Illuminati dulrænt vald sem margir telja stjórna heiminum í skugganum. Sumir segja að samtökin ráði yfir stjórnmálum, fjármálakerfum og jafnvel menningu og tónlist. Aðrir trúa því að merki þeirra leynist alls staðar – í peningum, arkitektúr, táknfræði og dularfullum atburðum sögunnar.

    Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd á www.patreon.com/hidyfirnatturulega

    Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift!

    Voir plus Voir moins
    6 min
  • 21 þáttur Snæfellsnes
    Sep 4 2025

    Í þessum þætti förum við yfir allt það yfirnáttúrulega á Snæfellsnesi.

    Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd á www.patreon.com/hidyfirnatturulega

    Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift!

    Voir plus Voir moins
    11 min
  • 22 Friederike - heilari
    Sep 2 2025

    Í þessum þætti fáum við til okkar einstakan gest — Friderike Berger sem er heilari og jógakennari.

    Í þessu viðtali förum við í gegnum ferðalag Frederike og hvernig hún fann köllun sína í andlega heiminum.

    hún heldur utan um síðuna Hugarró á facebook þar sem hægt er að nálgast allar upplýsingar og bóka tíma hjá henni í dásamlega heilun

    https://www.facebook.com/hugarro.is

    Voir plus Voir moins
    1 h et 26 min
  • 20 þáttur - Hafmeyjur
    Aug 24 2025

    Eru hafmeyjur til?

    Við elskum hafmeyjur en erum ekki alveg viss um að þær séu til....en hvað vitum við!

    Voir plus Voir moins
    48 min
  • 19 þáttur - Bonnybridge og Rossylin chapel í Skotlandi
    Aug 17 2025

    Í þessum þætti hafði Selma kafað inn í mál sem Dagný mátti helst ekki vita um og kom svo með algera BOMBU! Þetta eru ótrúlega skemmtileg mál sem eru hérna rétt handan við hornið í 2 klst fjarlægð með flugvél.

    Við viljum ekki segja of mikið hér og spoila.... þið þurfið bara að hlusta á þáttinn til að fá að vita ALLT um þessa stórmerkilegu staði og allt það dularfulla sem leynist þar.

    Voir plus Voir moins
    42 min
  • 18 þáttur - Labubu fígúrurnar
    Aug 10 2025

    Í þessum þætti ræðum við um þetta ofur trend: Labubu...... en geta þessar dóta fígúrur mögulega verið andestnar?

    Voir plus Voir moins
    34 min
  • 17 þáttur - Vernd
    Aug 3 2025

    Í þessum þætti ræðum við um leiðir til þess að kalla yfir sig vernd.

    Voir plus Voir moins
    14 min